Hvenær mega börn fara á leikskóla?

Börn mega fara inn á leikskóla á öðru aldursári. Ekki er þó víst að þau komist strax að. Börn eru tekin inn í  leikskólana eftir kennitölu og hafa þau sem eru eldri forgang fram yfir þau yngri. Þegar pláss losnar á öðru ári geta börn því farið á leikskóla.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  02.05.2016