Hjarta

hjarta
Flokkun: 

Ég er 15 ára stúlka og við móðir mín rífumst oft. Ég hef lamið móður mína vegna þess að ég varð rosalega reið, en er í lagi fyrir hana að lemja mig á móti? Stundum fæ ég köst og leggst í gólfið og neita að tala við foreldra mína og þá sest móðir mín á mig og heldur mér niðri.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Heilsa & kynlíf |  25.04.2014 Verkir í eggjastokkum
Getnaðarvarnir |  18.07.2013 Hvað gerist ef ég gleymi pillunni?