Hvað eru barnabætur?

Barnabætur eru styrkir frá ríkinu hugsaðir til þess að létta undir með barnafólki. Ákveðin upphæð er greidd til foreldra með hverju barni fram að 18 ára aldri. Barnabætur eru greiddar út fjórum sinnum á ári: 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember. Þær eru ekki skattskyldar og teljast ekki til tekna.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Byrjaði að leka blóð eftir samfarir
Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?