Sæl/Sæll. Ég á son sem er 13 ára gamall. Hann getur verið mjög erfiður við alla á heimilinu, rífur mikið kjaft, virkar þunglyndur eða í lagi til skiptis, fer mjög sjaldan út með vinum og hengur í playstation alla daga.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016