Hjarta

hjarta
Flokkun: 

Ég er að verða 17 ára eftir nokkra daga og ég er 1 af þessum sem eiga ótrúlega stranga foreldra. Ég má aldrei gera neitt sem ég vil, má eiginlega aldrei vera lengur úti en 11 og ég hata það. Ég er komin með upp í kok af því að þau treysti mér ekki og að ég megi aldrei gera neitt.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Glerhörð brjóst
Heilsa & kynlíf |  19.01.2015 Typpa-vandamál
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir