1.  Gefðu blóð

Blóðbankinn tekur ekki við blóðgjöfum alla daga yfir hátíðirnar og því mikilvægt að hann komi sér upp góðum forða sem hægt er að nota yfir jólin.  Gefðu blóð, -þú gætir verið að bjarga lífi!  Nánari upplýsingar um blóðbankann og reglur um blóðgjöf eru á síðu blóðbankans

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  28.01.2016
Heimilið |  21.04.2015