Hvar er að finna heitar laugar á Íslandi?

Þegar ferðast er um landið er fátt skemmtilegra en að svipta sig klæðum og baða sig í guðsgrænni. Víða má finna heitar laugar og fágætar náttúruperlur, þar sem vatnið er nógu heitt til að hægt sé að baða sig í því.  Áttavitinn hefur tekið saman nokkra staði á landinu þar sem finna má heitar laugar.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Einkalíf |  13.05.2014 Ekki eltast við hann !