Hvað þarf til að spila?

Kylfu og bolta. Það er til dæmis hægt að kaupa litla kylfu og tennisbolta í pakka í versluninni Tiger. Það þarf líka einhverja hluti til að nota sem hafnir. Varist að spila með of harðan bolta, það er vont að grípa hann og fá hann í sig. Augljóslega er hægt að taka fagmennskuna á þetta og fá sér hafnaboltahanska líka.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  20.02.2015