Hvað er snípur?

Snípur er hluti af píkunni og gerður úr svampkenndum vef. Líkt og typpi er snípurinn fullur af taugaendum og er því næmur fyrir snertingu. Snípurinn er lykillíffæri við fullnægingu kvenna. Margar konur geta einungis fengið fullnægingu við örvun snípsins, en ekki við samfarir einar saman.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  08.07.2014

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Stelpuhorn |  22.08.2013 Milliblæðingar eða ólétt?