Hvað er skilgreint sem kynferðisofbeldi?

Nauðganir og öll kynferðisleg áreitni er kynferðisofbeldi. Flestir hugsa um nauðgun þegar kynferðisofbeldi ber á góma en rétt eins og með annað ofbeldi eru til margar tegundir kynferðisofbeldis. Kynferðisofbeldi er ekki eingöngu líkamleg valdbeiting heldur einnig óumbeðin og óviðeigandi kynferðisleg hegðun með eða án snertingar.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015