Að takast á við sambandsslit

Skilnaður og sambandsslit geta verið eitt það erfiðasta sem fólk gengur í gegnum. Getur slíkt sett allt lífið úr skorðum og hrundið af stað fjölmörgum erfiðum hugsunum og tilfinningum. Venjur í daglegu lífi taka skyndilega miklum stakkaskiptum og öll rútína riðlast til.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015