Farfuglaheimili eru ódýr gistikostur á ferðalögum. Á þeim er lögð áhersla á að fólk bjargi sér sjálft og þannig er verðinu haldið í lágmarki. Farfuglaheimilin geta þó verið afar misjöfn. Sum þeirra eru einskonar gistiskálar, en önnur bjóða upp á þjónustu og heimilislega gistingu. Farfuglaheimili eru einnig þekkt sem hostel. 
 
 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Vinna |  07.06.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016