Þegar vinur manns og maki fara að vera saman

Það eru áreiðanlega einna sársaukafyllstu svikin, þegar tvær persónur sem maður treystir og eru manni jafn nánar; vinur manns og maki, fara að draga sig saman. Eðlilegt er að upplifa mikil særindi og reiði og mikilvægt að reyna að takast á við tilfinningarnar á heilbrigðan hátt.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015