Forsetinn 2012 - Hvað skal kjósa?

Frambjóðendur til forseta Íslands ræða við ungt fólk

28. júní 2012

Mánudaginn 25. júní hélt Reykjavíkurráð Ungmenna, í samstarfi við LÆF og Áttavitann, fund forsetaframbjóðenda með ungu fólki. Frambjóðendur héldu framsögur og svöruðu spurningum frá ungu fólki.

Auk þess hafa frambjóðendur skrifað pistil fyrir áttavitann til þess að kynna framboð sitt sérstaklega fyrir ungu fólki.

Hér að neðan má finna samanburð á frambjóðendum til forseta Íslands, myndbönd og pistla frá þeim.

Hér má síðan finna hljóðupptökur af öllum fundinum, flokkaðar. Þar má finna spurningar úr sal og svör frambjóðenda við þeim, sem eru ekki í myndböndunum.

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir

Ari Trausti Guðmundsson

Hannes Bjarnason

Herdís Þorgeirsdóttir

Ólafur Ragnar Grímsson

Þóra Arnórsdóttir

28. júní 2012

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Fullnæging kvk
Sjálfsfróun |  25.07.2014 Eðlilegt rúnk
Heilsa & kynlíf |  18.12.2014 Geta túrtappar gert mig ófrjóa?