Hæ.
Ég er 15 ára og er með strák. Við erum að spá í að sofa saman, en ég er ekki viss. Oft þegar að ég er hjá honum er hann meira í tölvunni en að tala við mig. Mig langar að vera með honum en langar samt að hann gefi sér meiri tíma í mig en tölvuna, hvað get ég gert?

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017