Það er algengt vandamál hjá strákum að fá það of fljótt

Ótímabært sáðlát er algengt vandamál hjá strákum. Oftast er það af sálrænum toga. Spenna, lítið sjálfstraust eða mikil löngun til að standa sig vel í kynlífinu getur spilað þar inn í. Menn lenda gjarnan í vítahring með að hugsa of mikið um þessi mál, stressast því upp og að fá það of fljótt.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017