Hvað er eðlilegt að hafa sofið hjá mörgum?

Við þessari spurningu er ekkert eitt rétt svar. Viðhorf gagnvart fjölda rekkjunauta er afar misjafnt á milli fólks. Það sem einum finnst gríðarlega há tala finnst öðrum ekkert tiltökumál. Sumir hafa enga tölu á því hversu mörgum þeir hafa sofið hjá og öðrum finnst þeir hafa sofið hjá allt of fáum.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017