Hvað er ástar- og kynlífsfíkn?

Ástar- og kynlífsfíkn er áráttu- og þráhyggjuhegðun sem lýsir sér þannig að einstaklingur lætur hugsanir og athafnir sem snúa að samböndum, ást eða kynlífi stjórna sér svo mikið að það fer að bitna á öðrum þáttum í lífinu. Fólk upplifir stjórnleysi í eigin lífi, á svipaðan hátt og alkóhólistar og aðrir fíklar gera.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  20.02.2015
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  23.08.2013 Slit á lærin og rassinn
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar