Hvernig eru ófrjósemisaðgerðir gerðar á konum?

Ófrjósemisaðgerð er aðgerð sem framkvæmd er í svæfingu. Eggjaleiðurum er lokað þannig að egg og sáðfruma mætast ekki.

Hversu örugg getnaðarvörn er ófrjósemisaðgerð á konu?

Öryggi ófrjósemisaðgerða er nánast 100%.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  06.04.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Fyrsta skiptið og fleira