Hvernig er kvensmokkurinn notaður?

Kvensmokkurinn er gúmmíhulsa sem komið er fyrir í leggöngum konunnar.

Hversu örugg getnaðarvörn er kvensmokkurinn?

Mesta öryggi kvensmokksins er 95% ef hann er notaður rétt. Sé hann ekki notaður samkvæmt leiðbeiningum aukast líkur á þungun.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  20.02.2015