Hvernig er mini pillan notuð?

Mini pillan er tekin inn einu sinni á dag, án þess að taka hlé eins og gert er á samsettu pillunni. Í hverjum pakka er 28 daga skammtur.

Hversu örugg getnaðarvörn er mini pillan?

Mesta öryggi mini pillunnar er 99% ef hún er tekin rétt, ef ekki aukast líkur á þungun.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016