Hæhæ. Ég var að velta fyrir mér þegar maður á að byrja á blæðingum en það blæðir mjög lítið, kom bara rétt smá í bindið (yfirleitt blæðir í a.m.k 3 daga hjá mér), er þá einhver möguleiki á þungun? Eða gæti þetta bara verið vegna mikillar streitu sem var í gangi í kringum blæðingarnar?

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  28.02.2018

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar