Hvernig er koparlykkjan notuð?

Læknir kemur koparlykkjunni fyrir í legi konunnar. Lykkjan er úr plasti og kopar.

Hversu örugg getnaðarvörn er koparlykkjan?

Mesta öryggi koparlykkjunnar er yfir 99% þegar hún er rétt staðsett.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Framhaldsskóli |  22.05.2017 Hvernig virkar jöfnunarstyrkur?
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Fullnæging kvk í fleiri stellingum