Er með Bólu/r undir/ofaná húðinni í kringum kynfærasvæðið. Kemur stundum fyrir. Er eitthver betri leið til að losna við þetta en að bíða bara? Þetta á það til að opnast stundum og þá hef ég bara kreist úr og sótthreinsað. Síðan hefur það farið.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Sjálfsfróun |  25.07.2014 Að runka..
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir