Kona

Hæ, eg er 17ára gömul. Var að velta fyrir mér , getur maður farið í check fyrir klamydiu an þess að foreldri viti af . Og myndi forráðamaðurinn fá sendan póst/ fá símhringingu frá lækninum ef maður væri síðan með?

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Vinna |  07.06.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016