Hvað er fita?

Fita er eitt af þremur mikilvægustu næringarefnum líkamans. Hún er bæði orkugjafi og byggingarefni. Ráðlagt er að fólk fái 25-35% af orku sinni úr fitu. Talað er um tvennskonar fitu; mettaða fitu og ómettaða fitu. Fita er ýmist hörð eða mjúk.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  29.06.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Vinnumarkaðurinn |  20.06.2017 Hvað fá rafeindavirkjar mikið í laun?
Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Swag vs. legend