Staðalímynd kraftajötunsins minnir óneitanlega á tröllkarla í íslenskum þjóðsögum: þeir eru nautsterkir og nautheimskir. Eins og flestar staðalímyndir þá á þessi sér enga stoð í raunveruleikanum: Einkaþjálfarar eru í dag fagmenntað fólk með sérfræðiþekkingu á líkama, heilsu og heilbrigðum lífstíl.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  28.01.2016
Heimilið |  21.04.2015