Hvað er matarfíkn?

Matarfíkn, eða ofát, er átröskun sem lýsir sér í mikilli þráhyggju gagnvart mat, eigin líkamsþyngd og því að missa stjórn á neyslu sinni. Hugsanir um mat, át og matseld, hafa truflandi áhrif á daglegt líf og þrá eftir ákveðnum fæðutegundum verður ekki ósvipuð þrá alkóhólistans eftir áfengi.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  19.01.2015 Brátt sáðlát,verkir í eista og kláði.