Í Reykjavík og nágrenni má finna fjöldann allan af mismunandi líkams- og heilsuræktarstöðvum og allir ættu að geta fundið hreyfingu við sitt hæfi. Áður en fest eru kaup á líkamsræktarkorti er ekki úr vegi að skoða úrvalið vandlega. Verð og framboð, t.d. á tímum, getur verið afar mismunandi og því er gott að vera búinn að átta sig á því hverju maður er helst að sækjast eftir.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum