Hvað eru sjúkradagpeningar?

Sjúkradagpeningar eru greiddir til fólks sem hefur þurft að leggja niður vinnu vegna langra veikinda og hefur því ekki tekjur. Til að fá sjúkradagpeninga þarf fólk að vera algjörlega óvinnufært. Launþegar sem fá greidd laun í veikindum fá ekki sjúkradagpeninga og þeir eru ekki greiddir samhliða greiðslum úr fæðingarorlofssjóði.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum