Hvað er endurhæfingarlífeyrir?

Endurhæfingarlífeyrir er hugsaður fyrir þá sem detta út af vinnumarkaði vegna slysa eða langvarandi veikinda og þurfa á endurhæfingu að halda. Tryggingastofnun greiðir út endurhæfingarlífeyri, en læknir sækir um lífeyrinn fyrir sjúkling sinn.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  31.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016