Hæ, Ég er 16 ára stelpa og er í því vandamáli að það er mjög vond lykt af píkunni minni, minnir svolítið á fiskilykt. Hún er í c.a. 2 vikur eftir blæðingar og er síðan góð þar á eftir alveg þar til ég byrja aftur á blæðingum.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017