Karl

Halló.... ég fæ stundum verki í vinstra eistað og veit ég ekkert afhverju. Þegar ég fæ þetta er verkurinn stöðugur og sársökin leiðir upp og þegar ég snerti á mér eistað þá verður verkurinn miklu verri.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  19.01.2015 Brátt sáðlát,verkir í eista og kláði.