Karl

Sæl ég er 14 ára strákur og ég er með eitthvað sem kallast smegma á kynfærinu. Ég hef aldrei stundað kynlíf. Hvernig losna ég við þetta? Er þetta hættulegt?  Hvað þarf að gera?
Svar sem fyrst.
Takk.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017