Hvítar bólur á typpi eða pung

Fólk á það til að fá bólur á húð, oftast nær í andliti. Bólur eru stíflaðir fitukirtlar og geta komið fram hvar sem er á húðina, þar með talið á kynfærum hjá báðum kynjum. Algengt er að strákar fái litlar hvítar bólur, á pung eða typpi. Mörgum finnst það afar hvimleitt, en þetta er mjög eðlilegt og þarf ekki að vera tákn um kynsjúkdóm.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018