Allar pottaplöntur þurfa vatn, en þó mismikið og mis oft. Þegar blóm eru vökvað þarf að passa að moldin verði ekki gegnsósa af vatni, þá fá ræturnar ekki nægilegt súrefni. Til eru fáeinar undantekningar á þessari reglu, um blóm sem þrífast best í mjög blautri mold. Sumum plöntum hentar best að moldin þorni alveg á milli þeirra skipta sem vökvað er.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Pillan og neyðarpillan
Líkamleg heilsa |  03.04.2017 Verkur í brjósti.