Hamar og nagli...

Mismunandi gerðir nagla eiga við í hverju tilviki. Kanna þarf vel hvaða nagli henti best í hverju tilviki. Þegar slegið er með hamri á að halda um skaftendann, svo höggin verði öruggari og þyngri. Í sveiflunni skal hreyfa allan framhandlegginn og láta úlnliðinn fjaðra dálítið.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  28.02.2018

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar