thvottamidi.jpg

Flokkun: 

Þvottamerkingar gefa upplýsingar um hvernig skal meðhöndla flíkur til þess að þær skemmist ekki við þvott.  Það er mikilvægt að fylgja þvottaleiðbeiningum vel svo flíkin endist vel.  En hvað þýða öll þessi tákn? Hvað þýðir þríhyrningur með krossi yfir? Eða kassi með hring innan í og einum punkti? Hér er að finna nokkrar þvottavélamerkingar svo þú skiljir táknin.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  02.05.2016