Ég heyrði nýlega að það væri einhver amerískur kall sem kom nýlega til Íslands og hann segist geta ''afhommað'' fólk. Málið er að ég er lesbía og foreldrar mínir vita það ekki... ég þori ekki að segja þeim það.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Heilsa & kynlíf |  25.04.2014 Verkir í eggjastokkum
Getnaðarvarnir |  18.07.2013 Hvað gerist ef ég gleymi pillunni?