Ég er ungur maður og er með 18ára strák á heilanum sem ég þekki. Kynórar, nálgun og þrá fylgja þessu. Er ég hommi eða bísexual? Ég er hálf ruglaður á þessu því ég er í sambúð með góðri konu.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  06.04.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Fyrsta skiptið og fleira