Að finna leiguhúsnæði

Það getur verið full vinna að finna réttu íbúðina. Hjálp frá vinum og fjölskyldu getur því komið sér afar vel.

20. október 2016

Hvar er hægt að finna leiguhúsnæði?

Best er að finna leiguhúsnæði í gegnum fjölskyldu, vini og kunningja. Þannig eru meiri líkur á að finna hentugt húsnæði skjótt og á sanngjörnu verði. Því er um að gera að láta vita af sér og spyrjast fyrir, hvort sem það er í eigin persónu eða á samskiptamiðlum eins og Fésbókinni.

Nokkrar leigumiðlanir eru starfræktar á Íslandi

Hér að neðan má finna hlekki á þær:

Eins getur

Við mælum með Leiguvaktin.is, sem er einfalt kerfi sem sem listar upp flestar leiguauglýsingar af helstu leigusíðum landsins og bland.is.  

20. október 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018