Hvar getur fólk fengið ókeypis lögfræðiaðstoð?

Fólk á oft rétt á ókeypis lögfræðiaðstoð og -áliti í gegnum félög sem það greiðir gjöld til, t.d. stétta- og starfsmannafélög. Margir vita þó ekki um þennan rétt sinn. Einnig eru ákveðin félagasamtök sem bjóða upp á ókeypis lögfræðiþjónustu. Hér að neðan má finna frekari upplýsingar.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  22.11.2012