Hvað eru neytendaréttindi?

Öllum er mikilvægt að þekkja réttindi sín þegar kemur að kaupum, sölu og leigu á vörum og þjónustu. Það segir sig sjálft að auðveldast er að svindla á þeim sem eru illa að sér í lögum og réttindum - og hætt er við að ungmenni og ungt fólk sé í þessum hópi. Því er um að gera að kynna sér þessi mál vel.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  31.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016