Hvað er félagslegt húsnæði?

Félagslegt húsnæði, eða félagsíbúðir, er hugsað fyrir þá einstaklinga sem eiga í húsnæðisvanda sökum félagslegrar stöðu sinnar eða fjárhagserfiðleika t.d. vegna atvinnuleysis, fjölskylduaðstæðna eða veikinda. Félagslegar íbúðir er að finna víðsvegar um borgina og geta einstaklingar og fjölskyldur sótt um slíkt húsnæði á þjónustumiðstöð síns hverfis.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Vinna |  07.06.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016