Hvenær má ég keyra eftir 1-2 bjóra

29. ágúst 2013

Spurning

Hvað er ráðlagt að bíða lengi áður en maður keyrir eftir 1-2 bjóra?

 

Ég get því miður ekki svarað því.  Það eru of margir hlutir sem spila þarna inn í eins og líkamsstærð og hve lifurin þín er dugleg að hreinsa alkóhólið úr blóðinu.  Þetta er svo ekki bara einstaklingsbundið heldur getur þetta einnig farið eftir hvort og hvað þú hefur borðað, hvort þú sért á einhverjum ert á lyfjum og fleira.  Þannig að ég get ekki sett neina reglu á þetta.

Bestu kveðjur íris

29. ágúst 2013

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  28.02.2018