Hvað er starfsbraut?

Starfsbraut er ætluð nemendum með fötlun sem vilja stunda frekara nám eftir grunnskóla. Námið er að hluta til bóklegt en einnig fara nemendur í starfsnám, ýmist í skólanum eða á vinnustöðum. Námið er einstaklingsmiðað og reynt er að koma til móts við þarfir og hæfileika nemandans.

Flokkar

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  22.11.2012