Hvað er viðskipta- og hagfræðibraut?

Viðskipta- og hagfræðibraut er námsleið í framhaldsskóla þar sem áhersla er lögð á greinar eins og viðskiptafræði, stærðfræði, bókfærslu, hagfræði, rekstrarfræði og upplýsingatækni. Minni áhersla er lögð á tungumál og raunvísindi.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  28.01.2016
Heimilið |  21.04.2015