Hvað er listnám?

Listnám er nám í skapandi greinum á framhaldsskólastigi. Töluvert framboð er af listnámsbrautum, svo sem í myndlist, fata- og textílhönnun, ljósmyndun, listdansi og tónlist.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  20.02.2015