Hvað er bóknám?

Bóknám er skipulagt sem undirbúningur fyrir nám á háskólastigi. Í flestum skólum eru bóknámsbrautirnar þrjár: félagsfræðabraut, náttúrufræðabraut og málabraut. Fjöldi skóla býður upp á fleiri námsleiðir í bóknámi, til dæmis viðskipta- og hagfræðibraut og upplýsinga- og tæknibraut.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015