Hvað er fjarnám?

Fjarnám er bóklegt nám sem nemendur geta tekið utan skóla. Þannig getur fólk stundað framhaldsskólanám óháð stað og stund. Kennsla og samskipti við kennara fara fram á netinu. Námið er hugsað sem sjálfsnám og krefst því mikils aga og skipulagningar.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  08.07.2014

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Stelpuhorn |  22.08.2013 Milliblæðingar eða ólétt?