Hvað er starfs-, iðn- og tækninám?

Eins og nafnið gefur til kynna er starfs-, iðn- og tækninám samheiti yfir greinar sem eiga það sameiginlegt að vera að stórum hluta verklegar. Námið veitir oft ákveðin starfsréttindi og próf. Til dæmis koma smiðir, kokkar, bifvélavirkjar, rakarar, hársnyrtar og rafvirkjar allir úr iðnnámi.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015