Hvað er háskólabrú?

Háskólabrú er leið inn í háskóla fyrir fólk sem ekki hefur lokið stúdentsprófi. Að náminu loknu öðlast nemendur ígildi stúdentsprófs og geta þannig innritast í háskóla hérlendis og erlendis. Bæði er hægt að stunda námið í staðnámi og fjarnámi.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Swag vs. legend
Heilsa & kynlíf |  13.12.2012 Gat í miðnesi