Hvað er skiptinám?

Skiptinám er það kallað þegar hluti námsins er tekinn við skóla erlendis. Sérstakir samningar eru á milli íslenskra og erlendra skóla um nemaskipti. Nemar í svona námi kallast í daglegu tali skiptinemar.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Pillan og neyðarpillan
Líkamleg heilsa |  03.04.2017 Verkur í brjósti.