Hvað er almenn námsbraut?

Almenn námsbraut er hugsuð til að undirbúa nemendur sem koma úr grunnskóla fyrir nám á framhaldsskólastigi. Almennar námsbrautir geta hentað fólki sem ekki hefur nægilega góðan grunn úr grunnskóla, til að mynda þeim sem lokið hafa grunnskólaprófi með falleinkunn, eða þeim sem vilja afla sér betri þekkingar á afmörkuðu sviði.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Swag vs. legend
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Sviði í leggöngum við kynmök