Hvað er raunfærnimat?

Raunfærnimat er leið fyrir fólk sem hefur reynslu af iðnaðarstörfum til að komast í formlegt nám í viðkomandi grein. Ef fólk hefur lengi starfað við ákveðinn iðnað, svo sem húsasmíði, matreiðslu eða pípulagnir, getur það farið í matsferli og þannig stytt formlegt nám í greininni.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  28.01.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Pillan og neyðarpillan
Líkamleg heilsa |  03.04.2017 Verkur í brjósti.