Hvað er kvöldskóli?

Kvöldskólar eru að forminu til eins og dagskólar nema að því leyti að kennt er á kvöldin. Í kvöldskólum eru kenndar skyldugreinar til stúdentsprófs, starfs-, iðn-, og tæknináms auk valnámskeiða í hinum og þessum greinum. Ólíkt fjarnámi og dreifnámi er ætlast til að nemendur mæti reglulega í kennslustundir.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  28.02.2018

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar