Hvað er íþróttabraut?

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun. Sem dæmi um sérfög á íþróttabraut eru íþróttafræði, þjálffræði, íþróttasálfræði, næringarfræði, uppeldisfræði og skyndihjálp.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  20.12.2016
Vinna |  10.05.2017