Af hverju að fara í skiptinám á háskólastigi?

Skiptinám gefur nemendum kost á að kynnast nýju landi, menningu, tungumáli og fólki. Auk þess eykst námsframboð því oft er hægt að taka námskeið við gestaskóla sem ekki eru í boði hérlendis. Að fara í skiptinám er mun einfaldara og ódýrara en að fara í fullt nám erlendis á eigin vegum.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  11.08.2017
Fjármál |  31.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar