Íslendingar hafa í gegnum árin verið duglegir að sækja nám erlendis og hafa þá Norðurlöndin, sérstaklega Danmörk, verið vinsælustu námslöndin. Félagsmenn SÍNE eru dreifðir um allan heim, m.a. í Grikklandi, Eistlandi, Ástralíu og Kanada en einnig eru margir sem dveljast hluta af námi sínu á framandi slóðum.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  28.01.2016
Heimilið |  21.04.2015