ISIC kortið

ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.

02. júní 2015

nam_5.jpg

ISIC kortið
Flokkun: 

Hvað er ISIC kort?

International Student Identification Card (ISIC) er eina alþjóðlega viðurkennda kortið sem staðfestir skólavist. Kortið hefur fengið viðurkenningu frá stofnunum á borð við UNESCO og The European Council on Culture. Það er viðurkennt um allan heim  ef ríkisstjórnum, skólum og menntastofnunum um allan heim.
 

Hvernig nýtist ISIC kortið?

Kortið veitir afslætti af ýmissi vöru og þjónustu um allan heim. Það getur nýst vel á ferðalögum, veitt afslátt af gistingu og ýmiskonar varningi í smásölu, menningarviðburðum, íþróttum og ýmsu fleiru. Hægt er að fylgjast með íslenskum tilboðum á vef ISIC fyrir norðurlönd og á Facebook
 

Hvar er hægt að fá ISIC kortið?

Kilroy gefur út ISIC kortin á Íslandi og kosta þau 1900 krónur. Hægt er að panta ISIC kortin hér
 
Nánar má lesa um ISIC kortin á vef Kilroy og á Facebook
 
02. júní 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heilsa & kynlíf |  16.12.2014
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Hvað er G-blettur?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?